ASÍ skoðar málshöfðun á ríkissjóð

Miðstjórnin mótmælir harðlega áformum ríkisstjórnarinnar um að ganga enn og aftur gegn fyrirheitum um að lög um þennan sérstaka skatt á lífeyrisréttindi launafólks verði afnumin og að sá skattur sem þegar hefur verið greiddur verði borgaður til baka. Umrædd skattlagning lendir einungis á lífeyrisréttindum fólks á almennum markaði þar sem ráðherrar, alþingismenn og þeir opinberu […]