Fiskvinnslunámskeið á Patreksfirði

Frá því í lok október hefur Fræðslumiðstöð Vestfjarða staðið fyrir fiskvinnslunámskeiðum á Patreksfirði. Hefur verið mjög gott samstarf við fiskvinnslufyrirtæki á svæðinu sem hafa útvegað húsnæði fyrir kensluna. Stærstu hóparnir hafa komið frá Odda á Patreksfirði og Þórsbergi á Tálknafirði. Stór hluti þeirra sem taka þátt eru af erlendu bergi, koma flestir þeirra frá Póllandi […]

Jólabaksturinn 20% dýrari en í fyrra

Þær bökunarvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 13. nóvember sl. hafa hækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í nóvember í fyrra hjá Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarðarkaupum, Hagkaupum og Nóatúni. Áberandi eru miklar verðhækkanir í öllum vöruflokkum hjá öllum verslunum. Vinsæl bökunarvara eins og Ljóma smjörlíki hefur hækkað um 12-18%, Pillsbury […]