Sjómennt á flandri um landið
Fulltrúi frá fræðslusjóði sjómanna “Sjómennt” er á flandri um landið til að kynna fyrir sjómönnum ýmiskonar möguleika til náms, hvort heldur er starfstengt nám eða tómstundanám. Yfirskrift átaksins er “Ánægður sjómaður er betri starfskraftur”. En megin markmið Sjómenntar er að auka hæfni sjómanna með starfstengdu námi en einnig að endurnýja þekkingu og þannig efla sjómenn […]
Skortir þingmenn þekkingu á lífeyrissjóðum?
Hlutverk lífeyrissjóða er að greiða eftirlaun til æviloka þegar starfsævi lýkur, greiða örorkulífeyri ef einstaklingar verða óvinnufærir vegna örorku og styðja maka og börn við fráfall sjóðfélaga. Í ársbyrjun 2012 áttu samtals 312.351 sjóðfélagar lífeyrisréttindi í íslensku lífeyrissjóðunum. Af þeim eru 253.769 með gilt heimilisfang á Íslandi eða um 80% af skráðum íbúum landsins. Á […]