Innheimtustofnun tvírukkar ekki meðlög
Forstjóri innheimtustofnunar sveitafélaga hefur gert athugasemd við frétt um meintar ólögmætar aðgerðir innheimtustofnunar sem birtist á heimasíðu Verk Vest. Jón Ingvar Pálsson forstjóri stofnunarinnar kom í viðtal í bítið á bylgjunni þar sem hann svarar ásökunum samtaka meðlagsgreiðenda. Miðað við svör forstjórans er ekki annað að heyra en samtök meðlagsgreiðenda fari ekki alls kostar með […]