Fiskvinnslur á norðurlandi greiða „Afkomubónus“

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 Það eru gleðileg tíðindi þegar fyrirtæki láta starfsfólk sitt njóta góðrar afkomu í lok árs með viðbótargreiðslu á laun. Ýmist er greidd viðbót við desemberuppbót eða einfaldlega gert samkomulag við stéttarfélög starfsfólks vegna þeirra greiðslna sem eru umfram þær lágmarksgreiðslur sem kjarasamningar kveða á um. […]
Vasadagbók Verk Vest

Dagbókin 2013 fyrir félagsmenn Verk Vest er nú komin í afgreiðslur félagsins á Ísafirði og Patreksfirði. Dagbókinni verður komið í dreifingu allra næstu daga til deildarformanna á félagssvæðinu og ætti því að verða aðgengileg á flestum vinnustöðum innan skamms.