Verð á jólamat kannað

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE Bónus lægt – Nóatún neitar þáttöku. Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamat í sjö matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri sl. þriðjudag. Kannað var verð á 99 algengum matvörum sem eru í boði fyrir jólahátíðina. Bónus var með lægsta verðið í 37 tilvikum af 99 og Iceland […]

Starfsfólki í vestfirskum fiskvinnslum umbunað

Verk Vest hefur fengið viðbrögð frá nokkrum fyrirtækjum í sjávarútvegi og fiskvinnslu eftir að félagið beindi þeirri hvatningu til þeirra um að sýna starfsfólki álíka myndarskap og kollegar þeirra á norðurlandi hafa gert að undanförnu. Forsvarsmenn nokkura sjávarútvegfyrirtækja á Vestfjörðum höfðu samband við félagið og tilkynntu að starfsfólk þeirra nyti aukabónusa í desember umfram lágmarksákvæði […]