Opnunartími um jól og áramót
Skrifstofur verkalýðsfélaganna verða opnar 27 og 28.desember. Opnum eftir áramót þann 3. janúar kl.09.00. ***ATH. *** ATH. *** 27 og 28. desember eru skrifstofurnar opnar frá kl.10.00 – 16.00. Starfsfólk skrifstofanna sendir félagsmönnum og fjölskyldum þeirra jóla og hátíðarkveðjur. Ebba, Eygló, Fanney, Finnbogi,Hrönn, Hulda og Helgi.
Jólablað Verk Vest komið í dreifingu
Jólaútgáfa af félagsblaði Verk Vest er komið í dreifingu og ætti að breast inn á öll heimili, fyrirtæki og stofnanir á Vestfjörðum fyrir jól. Blaðið er að vanda stútfullt af fróðlegu efni úr félagsstarfinu ásamt viðtölum inn á vinnustöðum. Má þar nefna viðtal við starfsfólk rækjuverksmiðju Hólmadrangs á Hólmavík og viðtal við Hjörleif Guðmundsson sem […]