Vinna um jól og áramót

Þegar mikið er að gera, sérstaklega hjá starfsfólki í verslun og þjónustu, er góð vinnuregla að skrá niður vinnutíma sinn. Í mörgum tilvikum er um talsverða aukavinnu að ræða og mikilvægt að halda vel utan um tímaskráningu svo komast megi hjá misskilningi og mistökum við útreikning launa.Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki álag á […]