Á að segja kjarasamningum upp ?
Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE Á næstu dögum mun skýrast hver afstaða félagsmanna innan ASÍ er gagnvart endurskoðun kjarasamninga. Föstudaginn 18. janúar verður haldinn síðasti formannafundur aðildarfélaga ASÍ áður en ákvörðun verður tekin um hvort ASÍ félögin vilji segja kjarasamningum upp vegna […]