Verk Vest vill halda í kjarasamninga

Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkti á fundi sínum laugardaginn 12. janúar að beina þeim tilmælum til samninganefnda ASÍ að kjarasamningum verði ekki sagt upp. þrátt fyrir þungt hljóð í fundarmönnum gagnvart stjórnvöldum og atvinnurekendum var talið að illskárri kostur væri að halda í samninginn en segja honum upp með tilheyrandi óvissu í kjölfarið. Fundarmönnum […]