Íslenskukunnátta lykillinn !
Samkvæmt upplýsingum frá Fjölmenningarsetrinu á Ísafirði og kemur fram í frétt á BB.IS þá er fylgni með því að kunna íslensku og eiga frekar möguleik þegar kemur að atvinnuleit. En mjög hátt hlutfall þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá, eða 29% eru af erlendum uppruna. Einnig kemur þar fram að nokkur hópur innflytjanda hefur ekki enn […]