Samninganefndir SGS og Samiðnar samþykkja drög að samkomulagi

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands ( SGS ) kom saman til fundar í vikunni til að fjalla um drög að samkomulagi ASÍ og Samtaka Atvinnulífsins sem nú liggur fyrir. Það var skýr niðurstaða fundarins að samþykkja samkomulagið. Helstu atriði samkomulags ASÍ og SA fjalla um styttingu samningstímans til 30. nóvember 2013 og hækkun iðgjalda til fræðslumála. Áætlað […]