Áframhaldandi hækkanir hins opinbera

Ríki og sveitarfélög auka enn álögur á heimilin með hækkunum á gjaldskrám og neyslusköttum í upphafi árs. Þessar hækkanir skila sér beint út í verðlag og áhrifa þeirra gætir í verðbólgutölum janúarmánaðar sem Hagstofan birti í gær. Samkvæmt þeim hækka opinberar álögur verðlag í janúar um 0,4%. Þau skilaboð sem í þessu felast eru í […]

Flottir útskriftarhópar á Patreksfirði og Tálknafirði

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 Í síðustu viku brautskráði Fræðslumiðstöð Vestfjarða um 80 manns úr grunnnámi fiskvinnslu í fyrirtækjunum Odda á Patreksfirði og Þórsbergi á Tálknafirði. Námið var 60 kennslustundir og kennt samkvæmt vottaðri námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, en vottaðar námsskrár er heimilt að meta til eininga í framhaldsskólum. Kennsla hófst […]