Lítil virðing borin fyrir afkomu launþega !
Um liðin mánaðarmót hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um kr.11.000 á taxtalaun og um 3,25% á önnur laun. Með sátt um framlengingu kjarasamninga var því beint til aðila í verslun og þjónustu í landinu að velta launahækkunum ekki beint út í verðlagið með tilheyrandi keðjuverkun; hækkun neysluvísutölu, verðbólgu og þar með hækkun húsnæðislána. Nýjasta verðkönnun […]