Atvinnulaus einstaklingur framkvæmir verðkönnun

Reynir Ásgeirsson, sem er atvinnulaus Kópavogsbúi, hefur tekið áskorun ASÍ og stéttarfélagana um virka neytendavakt á annað stig. Upp á sitt einsdæmi hefur Reynr framkvæmt mjög viðamiklar kannanir hjá helstu “lágvöruverslunum” á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða könnun sem nær til um 170 vörumerkja hjá þessum verslunum. Haft er eftir Reyni á mbl.is að honum […]