Opinn fundur stjórnar og trúnaðarráðs

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 Stjórn Verk Vest boðar til opins fundar stjórnar og trúnaðarráðs á Hótel Ísafirði þriðjudaginn 16. apríl kl.18.00. Dagskrá: 1. Kynning á breytingum á lögum um kynjakvóta í stjórnum lífeyrissjóða 2. Kosning fulltrúaráðs Verk Vest til setu á aðalfundi Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 3. Stefnumótunarvinna um breytingar á […]