Ný verðkönnun ASÍ

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 Bónus var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í níu dagvöruverslunum víðsvegar um landið mánudaginn 15. apríl. Kannað var verð á 59 algengum matvörum. Hæsta verðið var oftast að finna hjá Hagkaupum en lægsta verðið var oftast að hjá Bónus. Í um […]

Kassakvittun.is

Reynir Ásgeirsson sem fjallað var um hér á síðunni í tengslum við verðkannanir, ásamt áhugasömum neytendum sem vilja vera á verði í neytendamálum hafa stofnað heimasíðu þar sem reglulega verða birtar verðkannanir helstu “lágvöruverslana”. Einnig hefur verið stofnum fésbókarsíða þar sem neytendur hafa tækifæri til að koma á framfæri ábendingum. Það er mjög áríðandi að […]