Breytingar á lögum um fæðingarorlof

Með breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof sem samþykktar voru á Alþingi í desember 2012 og tóku gildi 1. janúar 2013 og í áföngum á árunum 2014, 2015 og 2016 er að nokkru bætt fyrir þær skerðingar sem gerðar hafa verið á síðustu árum, auk þess sem fæðingarorlofið verður lengt í áföngum á næstu […]