Skattalækkunarhugmyndir ASÍ bæti kaupmátt ráðstöfunatekna

ASÍ telur að í stað þess að tryggja einungis þeim tekjuhæstu fullan ábata af skattalækkun sé að eðlilegra nýta þá fjármuni sem verja á til lækkunarinnar til þess að koma betur til móts við fólk með millitekjur og þá sem eru með lægri tekjur. Skilvirkasta leiðin til þess er að hækka mörkin þar sem miðþrep […]