Lífeyrisgáttin

Lífeyrissjóðir landsins hafa opnað aðgang að Lífeyrisgáttinni, nýrri leið sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum.Sjóðfélagar fá aðgang að Lífeyrisgáttinni á heimasíðum lífeyrissjóðanna og nota þar sama aðgangsorð og gildir fyrir sjóðfélagavefi. Algengt er að fólk eigi réttindi í mörgum lífeyrissjóðum, til dæmis frá þeim tíma þegar það […]
Þing LÍV kýs nýjan formann og ályktar um kjara- og starfsmenntamál

Íslenskt launafók verður ekki eitt gert ábyrgt fyrir því að koma á stöðugleika, segir í kjaramálaályktun 28. Þings Landssambands ísl. verzlunarmanna sem haldið var á Akureyri dagana 8. og 9. nóvember. Kjaramálin og starfsmenntamálin voru helstu mál þingsins. Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, var kosinn nýr formaður sambandsins. Staða kjarasamninga setti svip sinn umræðurnar á […]