Fræðslumiðstöðin útskrifar starfsfólk frá HG

Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samstarfi við Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. ( HG ) og Sýni útskrifaði á dögunum flottan hóp starfsfólks af grunnn- og framhaldsnámskeiði fyrir fiskvinnslufólk. Útskriftarnemarnir, sem vinna hjá HG í Hnífsdal, Ísafirði og Súðavík, eru af mjög fjölbreyttu þjóðerni og var túlkað bæði á ensku og pólsku á námskeiðinu. Hjálparforritið google translate kom […]

Staðan í kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins

Starfsgreinasamband Íslands lagði fram kröfur sínar um síðustu mánaðarmót og byggðust þær á kröfugerðum frá aðildarfélögunum og niðurstöðu samninganefndarinnar. Í samninganefndinni eiga sæti formenn allra aðildarfélaga SGS sem veitt hafa umboð, þ.e. félög utan höfuðborgarsvæðisins. SGS hefur alltaf talað fyrir því að ef launafólk á að sýna varkárni í samningum og freista þess að halda […]