Misjafnar breytingar á gjaldskrám sveitafélaga á Vestfjörðum

Formaður Verk Vest beindi þeim tilmælum til sveitastjórnarmanna á Vestfjörðum í bréfi þann 13. nóvember 2013 að halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitafélaganna. Allmörg sveitafélög á vestfjörðum urðu við þessum tilmælum og hafa haldið aftur af hækkunum sumra gjaldskrárliða til almennings. En á sama tíma hafa önnur sveitafélög boðað almennar gjaldskrár hækkanir frá 2,5% til 5% […]
Helstu breytingar á sköttum og gjöldum 2014

Ýmsar breytingar voru gerðar á skattauhverfi á nýju ári og tóku þessar breytingar gildi frá 1. janúar 2014. Skatthlutfall í miðþrepi lækkar úr 40,22% í 39,74% Persónuafsláttur hækkar úr 48.485 kr. á mánuði í 50.498 kr. eða 605.977 kr. á ári. Heimilt er að nýta allan (100%) ónýttan persónuafslátt maka á árinu 2014. Skattleysismörk á […]