Félagsdómur um matarpeninga ríkisstarfsmanna

Fallinn er dómur í félagsdómi um fæðispeninga til hjúkrunarfræðings á vakt á kvöldin þar sem starfsfólkið hefur ekki aðgang að matstofu eins og kveðið er á um í kjarasamningi. Sama á við í samningum SGS við ríkið sem Verk Vest er aðili að. Ákvæði í hjúkrunarfræðisamningunum Starfsmaður á vakt þegar matstofa vinnustaðar er ekki opin […]