Samfélag fyrir alla er yfirskrift 1. maí 2014

Forseti ASÍ gerir þá misskiptingu sem mjög víða er að finna í íslensku samfélagi að umtalsefni í pistli sem birtur hefur verið á vef ASÍ. Fer forsetinn yfir þau málefni sem hvað mest hefur mætt á undanfarin misseri og þá misskiptingu sem virðist vera að hreiðra um sig í samfélaginu og bitnar harðast á þeim […]