Kampi ehf. tilkynnir lokun vegna hráefnisskorts
Starfsfólki rækjuverksmiðjunnar Kampa ehf. á Ísafirði var tilkynnt um 5 vikna lokun vegna hráefnisskorts á fundi með stjórnendum verksmiðjunnar síðdegis í gær. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi til Verk Vest og Vinnumálastofnunar í morgun segir orðrétt: “…Útlit á hráefnisöflun í sumar er ekki gott og þar vegur þyngst að væntanlega verður ráðgjöf Hafró um 5.000 […]
Samfélagið verður af tugum milljarða árlega
Gestur aðalfundar Verkalýðsfélgas Vestfirðinga var Sigurður Magnússon starfsmaður hjá Matvís og fyrrverandi verkefnastjóri hjá ASÍ. Á fundinum kynnti hann skýrslu um vinnustaðaskilríki og verkefnið “Leggur þú þitt af mörkum”. Í máli Sigurðar kom fram að samstarf ASÍ, SA og Ríkisskattstjóra hefði skilað umtalsverðum árangri undanfarin ár. Með átakinu á árinu 2013 hafi rúmlega 14 milljörðum […]