Er verktakavinna almennt undir lágmarkslaunum?

Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS skrifar þarfa og mjög athyglisverða grein um heimilsþrif og verktakavinnu á heimasíðu SGS. „Ef þú greiðir manneskju 2.500 krónur á tímann fyrir að þrífa heima hjá þér ert þú sennilega að greiða undir lágmarkslaunum í landinu. Ef þú tekur 2.500 krónur á tímann fyrir að þrífa heima hjá fólki ert þú […]