Fjögur stéttarfélög í samstarf um rekstur orlofsíbúðar á Spáni

Orlofssjóðir hjá Öldunni í Skagafirði, Vlf. Snæfellsness, Vls. Sandgerðis og Verk Vest hafa ákveðið að hefja samstarf um rekstur á orlofsíbúð á Spáni. Hafa félögin fest kaup á raðhúsi nr. 13 sem er á jarðhæð í raðhúsahverfinu Altomar III í Los Arenelas. Hefur húsið fengið nafnið „Vinaminni“. Íbúðin er í lokuðum kjarna þar sem enginn […]
Fulltrúaráð mæti á aukaársfund Lífeyrissjóðs Vestfirðinga

Eins og sjálfsagt flestum ætti að vera kunnugt þá hefur verið unnið að samrunasamningi Lifeyrissjóðs Vestfirðinga við Gildi lífeyrissjóð. Verður samningurinn borinn upp til samþykktar eða synjunar á aukaársfundi hjá Lífeyrissjóði Vestfirðinga sem verður á Hótel Ísafirði þriðjudaginn 9. desember kl.17:00. Í fulltrúaráði Verk Vest eru 28 einstaklingar sem eru hvattir til að mæta fyrir […]
Launafólk að þarf að búa sig undir hörð átök á vinnumarkaði

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fjárlagafrumvarpið Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir vonbrigðum með framkomnar tillögur stjórnarmeirihlutans við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2015. Lítið er komið til móts við þá miklu og hörðu gagnrýni sem miðstjórn Alþýðusambandsins og aðildarsamtök ASÍ settu fram í haust. Það eru því kaldar kveðjur sem ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn á Alþingi sendir […]