Ályktanir 29. þings Sjómannasambands Íslands
Vinnusömu 29. þingi Sjómannasambands Íslands lauk þann 5. desember með kosningu formanns og sambandsstjórnar eins og kom fram í frétt hér á vefnum. Þingið skilaði einnig af sér fjölda ályktana svo sem um kjaramál, umbætur um aðbúnað og forvarnir til handa sjómönnum svo og lífeyrismál. Sævar Gestsson formaður sjómannadeildar Verk Vest var fulltrúi félagsins á […]
Jólablað Verk Vest komið í prentun
Jólablað Verk Verk er komið í prentsmiðjuna og verður væntanlega komið í dreifingu öðru hvoru megin við komandi helgi. Að vanda er blaðið stútfullt af fréttum og fróðleik um kjaramál og öðru sem tengist starfsemi félagsins. Einnig er í blaðinu stuttur kafli úr nýútkomnu öðru bindi af Vindur í seglum sem er atvinnu- og mannlífssaga […]
Vasadagbók 2015 komin í dreifingu
Vasadagbók Verk Vest fyrir árið 2015 er komin í dreifingu. Verður hægt að nálgast bókina á skrifstofum félagsins á Ísafirði og Patreksfirði. Einnig verður vasadagbókinn dreift í stærri fyrirtæki á Þingeyri, Suðureyri, Hómavík og Reykhólum. Þeir félagsmenn sem ekki geta nálgast vasadagbókina á þessum stöðum geta haft samband við skrifstofur félagsins og fengið sent til […]