Skýrar reglur gilda um aksturs- og hvíldartíma ökumanna sem starfa við snjómokstur og hálkuvarnir

Alþýðusamband Íslands í samstarfi við Vegagerðina hefur gefið út minnisblað um aksturs- og hvíldartíma ökumanna við snjóruðning og hálkuvarnir í vetraþjónustu, en nokkur óvissa hefur verið um það hvaða reglur gilda við slíka vinnu. Ástæðan er einkum sú að gefnar hafa verið óskýrar og andstæðar upplýsingar frá Samgöngustofu og Vegagerðinni um þetta efni. Af þessum […]