Hækkun virðisaukaskatts á matvæli strax komin fram

Matvara hefur hækkað umtalsvert í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti og vörugjöldum. Um áramót hækkaði á virðisaukaskattur á matvörur úr 7% í 11% auk þess sem vörugjöld (s.k. sykurskattur) voru afnumin af sykri og sætum matvörum. Ný verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ staðfestir að fjöldi […]