Félagsfundur um stöðu kjaraviðræðna

Ákveðið hefur verið að boða til opins félagsfundar vegna þeirra stöðu sem komin er upp í viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Rétt er að rifja upp að forsvarsmenn atvinnurekenda höfnuðu réttmætum kröfum verkafólks á fundi hjá sáttasemjara í byrjun mánaðarins. Voru höfð upp stór orð um ábyrgðarleysi verkalýðshreifingarinnar að setja fram slíkar kröfur sem ættu sér […]
AUGLÝSING UM KOSNINGU TIL STJÓRNAR OG TRÚNAÐARSTARFA HJÁ VERKALÝÐSFÉLAGI VESTFIRÐINGA 2015 – 2017

Samkvæmt 19 gr. laga Verkalýðsfélags Vestfirðinga um stjórnarkjör er auglýst eftir listum eða tillögum um einstaklinga í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 2015 til 2017 að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu. Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og fjórum til vara ásamt 30 einstaklingum í trúnaðarmannaráð. Tveimur skoðunarmönnum reikninga […]