Verkföll rúmlega 10 þúsund félagsmanna SGS hefjast í lok næstu viku

Verkfallsaðgerðir rúmlega 10 þúsund félagsmanna Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefjast í næstu viku. Félagsmenn SGS samþykktu aðgerðirnar með yfirgnæfandi meirihluta, eða 94,6%, í atkvæðagreiðslu sem staðið hafði í eina viku og lauk á miðnætti í gær. Kjörsókn var 50,4% en þátttaka í kosningunni jókst eftir því sem leið á vikuna samfara mikilli umfjöllun og umræðu sem […]
Félagar í Verk Vest samþykkja heimild til verkfallsboðunar

Rafrænni atkvæðagreiðslu hjá Verk Vest um heimild til verkfallsboðunar lauk á miðnætti 20. apríl og lá niðurstaða kosninganna fyrir um klukkan eitt í nótt. Mjög góð þátttaka var í rafrænni kosningu og skilaboð félagsmanna afdráttarlaus. Á kjörskrá í almenna samningnum voru 608 félagsmenn og kusu 318 eða 52,3%. JÁ sögðu 300 eða 94,34% NEI sögðu […]