Hvers vegna er verð á bílavarahlutum er ekki að lækka meira en raun ber vitni?

Verð á bílavarahlutum lækkar ekki í samræmi við væntingar Verðlagseftirlit ASÍ áætlar að varahlutir s.s. bremsuklossar, stuðarar og stýrisendar sem áður báru 15% vörugjöld ættu að lækka um 15,2% þegar horft er til afnáms vörugjalda og lækkunar vsk. úr 25,5% í 24%. Í ljós kemur að í 14% tilfella hækkar verð eða er óbreytt, í […]

Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun verslunar- og skrifstofufólks

Kosið um verkfall Kjarasamningur Landssambands ísl. verzlunarmanna og atvinnurekenda rann út þann 28. febrúar 2015 og er nýr kjarasamningur ekki í sjónmáli. Atvinnurekendur voru ekki reiðubúnir til viðræðna um framlagðar kröfur og var deilunni vísað til ríkissáttasemjara í síðasta mánuði. Þrátt fyrir milligöngu ríkissáttasemjara voru viðræður þar árangurslausar. Ákveðið hefur verið að efna til leynilegrar […]