Verk Vest minnir á 19. júní

Jafn réttur og jöfn tækifæri kvenna og karla til launa og starfa eru grundvallarmannréttindi. Enn er nokkuð í land með að jafnrétti og jafnir möguleikar kynjanna verði að veruleika og því er mikilvægt að minnast sigurs eins og kosningaréttar kvenna 1915 til að brýna okkur áfram í jafnréttisbaráttu dagsins í dag. Til að bæta stöðu […]