Óvissuástand hjá starfsfólki Þórsbergs eftir uppsagnir

Fulltrúar Verk Vest ásamt pólskum túlki voru boðuð á starfsmannafund í fiskverkuninni Þórsbergi á Tálknafirði í gær. Tilefni fundarins var hópuppsögn starfsmanna vegna óvissu um áframhald rekstrar. Í tilkynningu sem félaginu barst föstudaginn 28. ágúst kemur fram að 29 manns í fiskvinnslu ásamt 4 sjómönnum verði sagt upp stöfum frá og með 31. ágúst. Áður […]