Breyttar forsendur kjarasamninga gagnrýndar

Á formannafundi SGS sem haldinn er á Egilsstöðum var samþykkt að senda ályktun um þá stöðu sem komin er upp á vinnumarkaði vegna niðurstöðu gerðadóms. Ljóst er að ef forsendur almennra kjarasamninga eru brostnar og ef ekkert verður að gert munu samningar losna í febrúar 2016. Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands um kjaramál Formannafundur SGS haldinn […]