Vörukarfan hefur hækkað í verði í öllum verslunum nema Víði frá því í júní

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá 11 verslunarkeðjum af 12 frá því í byrjun júní (vika 24) fram í september (vika 38). Mesta hækkunin á þessu tímabili er hjá Krónunni, Bónus og Kaupfélagi Skagfirðinga, en karfan lækkaði aðeins í verði hjá Víði. Á tímabilinu má sjá hækkanir í öllum vöruflokkum en áberandi eru hækkanir […]