Viðræðum við sveitafélög slitið

Samn­inga­nefnd Starfsgreinasambands Íslands sleit viðræðum við Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga síðdeg­is í gær og hef­ur deil­unni verið vísað til rík­is­sátta­semj­ara. Mikill ágreiningur hefur verið um launalið samn­ings­ins og eru samningsaðilar ósammála um hvernig beri að meta og heimfæra launatölur úr þeim kjarasamningum sem voru gerðir fyrir ríkisstarfsmenn inn í kjarasamning starfsmanna sveitafélaga. Ljóst má vera að […]