Viðræðum við sveitafélög slitið

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands sleit viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga síðdegis í gær og hefur deilunni verið vísað til ríkissáttasemjara. Mikill ágreiningur hefur verið um launalið samningsins og eru samningsaðilar ósammála um hvernig beri að meta og heimfæra launatölur úr þeim kjarasamningum sem voru gerðir fyrir ríkisstarfsmenn inn í kjarasamning starfsmanna sveitafélaga. Ljóst má vera að […]