Þriðja bindi Vindur í seglum III komin út – útgáfufagnaður í safnahúsinu á Ísafirði

Vindur í seglum III, þriðja bindi af sögu verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum er komin út. Höfundur er Sigurður Pétursson sagnfræðingur, en útgefandi Alþýðusamband Vestfjarða. Verkalýðsfélag Vestfirðinga býður félagsmönnum til útgáfufagnaðar í safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn 12. desember kl.17:00. Höfundur bókarinnar mun lesa valda kafla úr bókinni og eru allir boðnir velkomnir á meðan húsrúm leifir. Vindur […]