Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hefst þriðjudaginn 16. febrúar

Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning aðildarfélaga ASÍ hefst kl. 08:00 að morgni þriðjudagsins 16. febrúar og stendur til kl.12:00 á hádegi miðvikudaginn 24. febrúar. Kjörgögn með leyniorði fyrir rafrænu kosninguna verða send út til félagsmanna Verk Vest mánudaginn 15. febrúar og mega félagsmenn okkar því búast við að gögnin fari að berast til þeirra upp frá […]