Skrifstofa á Patreksfirði lokuð á þriðjudag
Skrifstofa Verk Vest á Patreksfirði verður lokuð vegna jarðafarar frá kl.12:00 – 16:00 á morgun þriðjudag 12.apríl. Félagsmönnum á suðursvæði félagsins er bent á að hafa samband við skrifstofuna á Ísafirði í síma 4565190 eða á postur@verkvest.is. Félagið biður félagsmenn og aðra viðskiptavini afsökunar á þeim óþæginudum sem lokunin kann að valda.
Vöruverð hækkar milli ára
Þegar bornar eru saman verðkannanirnar sem verðlagseftirlitið framkvæmdi í maí 2015 og nú í apríl 2016 má sjá að mjólkurvörur, ostar, kjötvörur og drykkjarvörur hafa almennt hækkað á milli kannana en innfluttar vörur í flestum tilvikum lækkað í verði. Af þeim vörum sem bornar eru saman í þessum tveimur mælingum má sjá þessar verðbreytingar endurspeglast […]