Hæstiréttur staðfestir að „kjarasamninga skal virða“

Þú greiðir ekki iðnaðarmanni verkamannalaun fyrir að vinna þau störf sem hann er menntaður til. Þetta staðfesti Hæstiréttur með dómi sínum í gær. Niðurstaðan kemur ekki á óvart og staðfestir það sem talin hefur verið meginregla í vinnurétti hér á landi þ.e. að kjarasamningar hafa gildi um lágmarkskjör fyrir þau störf sem stéttarfélögin semja um, […]

Ársfundur Gildis lífeyrissjóðs

Ársfundur Gildis lífeyrissjóðs var haldinn á Grandhótel í gær en Lífeyrissjóður Vestfirðinga sameinaðist gildi 1. janúar 2015. Verkalýðsfélag Vestfirðinga sendi tvo fulltrúa á fundinn, þau Finnboga Sveinbjörnsson, formann Verk Vest og Margréti J. Birkisdóttur, varamann í stjórn Gildis frá samruna sjóðanna. Í máli stjórnarformanns sjóðsins kom fram að tryggingafræðileg staða sjóðsins hefði batnað nokkuð milli […]