Dræm þátttaka í aðalfundi Verk Vest – góð afkoma félagsins

Verkalýðsfélag Vestfirðinga fer ekki varhluta af dvínandi áhuga á málefnum stéttarfélaga í landinu. En mjög dræm mæting var á aðalfund félagsins sem haldin var síðdegis í gær. Hverju er um að kenna er ekki gott að segja, en leiða má að því líkum að neikvæð umræða í garð stéttarfélaga í landinu hjálpi ekki til. Aðalfundur […]