Endurnýjaður kjarasamningur sjómanna í Verk Vest við SFS

Um hádegi í gær 29. júní var skrifað undir endurnýjaðan kjarasamning vegna sjómanna í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga ( Verk Vest ) við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Verði endurnýjaður samningur samþykktur af sjómönnum taka breytingar samningsins gildi frá og með 1. júní 2016. Kjarasamningurinn var áður samningur Alþýðusambands Vestfjarða ( ASV ) við útgerðarmenn (LÍÚ) en […]