Sjómenn í Verk Vest felldu endurnýjaðan kjarasamningvið útgerðarmenn

Atkvæðagreiðsla um endurnýjaðan kjarasaming sjómanna hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga við Samtök fyrirtækja í sjávarútveg sem var undirritaður hjá ríkissáttasemjara þann 29. júní 2016 er lokið. Póstatkvæðagreiðsla stóð frá kl.12.00 þann 19. júlí til kl.12.00 þann 15 ágúst. Kjörstjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga hefur talið atkvæði og eru niðurstöður úr atkvæðagreiðslunni eftirfarandi: Á kjörskrá voru: 105 Greidd atkvæði: 41 […]