Rafræn atkvæðagreiðsla um ótímabundið verkfall sjómanna í Verk Vest

Rafræn atkvæðagreiðsla um ótímabundið verkfall sjómanna í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga hefst kl.14.00 í dag mánudaginn 19. september. Kosningin stendur til kl.12:00 mánudaginn 17. október. Allir atkvæðisbærir félagsmenn/sjómenn í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga fá sent bréf um framvindu samningaviðræðnanna við SFS auk leyniorðs sem nota má við atkvæðagreiðsluna. Félagsmaðurinn fer inn á heimasíðu Verkalýðsfélags Vestfirðinga www. verkvest.is og smellir […]