Úrskurður kjararáðs svívirðileg mismunun gegn almennu launafólki, öldruðum og öryrkjum

Nýfallinn úrskurður kjararáðs um tugprósenta hækkun launa æðstu ráðamanna þjóðarinnar er sem blaut tuska í andlit almenns launafólks. Með úrskurði kjararáðs fá þingmenn um 368.000 króna hækkun mánaðalauna, sem svarar ríflega 100% meira í hækkun á mánuði en taxtalaunafólk fær allt árið. Rétt er að ítreka að almennt taxtalaunafólk fékk 15.000 króna hækkun mánaðarlauna í […]