Elísabet nýr forstöðumaður Listasafns ASÍ

Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Listasafns ASÍ. Elísabet hefur áralanga reynslu af listmiðlun og rekstri listastofnana bæði hér heima og erlendis. Hún lagði stund á nám í arkitektúr í Skotlandi og Frakklandi og rak teiknistofuna Kol og salt til margra ára og var jafnfram virkur þátttakandi í rekstri Gallerís Slunkaríkis á Ísafirði. Frá 2003 […]