Ályktanir 30. þings Sjómannasambands Íslands

Dagana 24.- 25. nóvember var haldið 30. þing Sjómannasambands Íslands. Fulltrúi Verk Vest á þinginu var Sævar Gestsson formaður sjómannadeildar félagsins. Á þinginu voru samþykktar fjölmargar ályltanir og bera þær nokkurn blæ af þeim málum sem helst brenna á sjómönnum. Má þar t.d. nefna kröfu Sjómannasambands Íslands að skattfríðindi íslenskra sjómanna verði lögfest að nýju […]