Kjarsamningur sjómanna felldur með 87% greiddra atkvæða

Atkvæðagreiðslunni um kjarasamninginn milli Verkalýðsfélags Vestfirðinga og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi í dag. Á kjörskrá voru 120 sjómenn og af þeim greiddu 70 atkvæði eða 58,3%. Niðurstaðan er þessi: Já sögðu 9 eða 13% þeirra sem greiddu atkvæði. Nei sögðu 61 eða 87% þeirra sem greiddu atkvæði. Samkvæmt niðurstöðunni var samningurinn felldur með […]